Home » Felix Krull - Játning glæframanns by Thomas Mann
Felix Krull - Játning glæframanns Thomas Mann

Felix Krull - Játning glæframanns

Thomas Mann

Published
ISBN :
Hardcover
322 pages
Enter the sum

 About the Book 

Þessi Felix Krull er ungur maður af vafasömum uppruna, sonur kampavínsframleiðanda við Rín sem verður gjaldþrota og styttir sér aldur. Pilturinn, sem náttúran hefur gert vel úr garði, er afar fríður sínum og aðlaðandi, listamaður í lund, sveimhugi,MoreÞessi Felix Krull er ungur maður af vafasömum uppruna, sonur kampavínsframleiðanda við Rín sem verður gjaldþrota og styttir sér aldur. Pilturinn, sem náttúran hefur gert vel úr garði, er afar fríður sínum og aðlaðandi, listamaður í lund, sveimhugi, draumóramaður og ónytjungur í heimi borgaranna. Hann skynjar djúpt mátt blekkingarinnar í heiminum og lífinu og stefnir að því frá öndverðu að gera sjálfan sig að blekkingu, að lífsmunaði. Þar sem hann er ástfánginn af veröldinni án þess að geta þjónað henni á borgaralegan hátt, keppir hann eftir því að gera hana ástfangna af sér, og sakir atgervis síns tekst honum það mætavel.Thomas Mann um Felix Krull